Flugdagur Selfossi

Flugdagur Selfossi

Kaupa Í körfu

Árlegur flugdagur var haldinn á Selfossflugvelli sl. laugardag og um leið fór fram Íslandsmót í vélflugi. Keppendur voru tíu og var Björn Ásbjörnsson flugkennari Íslandsmeistari. Veður dró nokkuð úr fyrirhuguðum fjölbreytileika flughátíðarinnar þar sem ekki var hægt að bjóða upp á listflug, fallhlífarstökk eða svifflug. Myndatexti: Fjöldi fólks var á Selfossflugvelli á árlegum flugdegi Flugklúbbs Selfoss.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar