Keflavík - HK 3:0

Brynjar Gauti

Keflavík - HK 3:0

Kaupa Í körfu

MILAN Stefán Jankovic, þjálfari Keflavíkur, er virkilega ánægður með frammistöðu liðsins í sumar en Keflavík hefur tryggt sér fyrsta sætið í 1. deildinni þegar tvær umferðir eru eftir og þar með sæti í efstu deild næsta vor. Keflavík hefur haft nokkra yfirburði í 1. deildinni og það var snemma ljóst að liðið myndi ekki stoppa lengi í næstefstu deild en Keflavík féll úr efstu deild síðasta haust. Myndatexti: Keflvíkingar fögnuðu innilega í leikslok á laugardaginn, enda gulltryggðu þeir sér úrvalsdeildarsætið og sigur í 1. deildinni með því að leggja HK að velli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar