Sebastian Peters

Sebastian Peters

Kaupa Í körfu

Sebastian Peters er ungur Þjóðverji, sem búsettur hefur verið hérlendis í um tíu ár. Hann er mættur á skrifstofur Morgunblaðsins til að útskýra sitt mál og um leið ósk sína um bætta menningu á landsleikjum Íslands í knattspyrnu. Myndatexti: Sebastian finnst að stemning á íslenskum landsleikjum mætti vera betri og skorar á landsmenn að bæta þar úr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar