Ungliðahreyfing stjórnmálaflokkanna
Kaupa Í körfu
GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra bauð fulltrúum úr ungliðahreyfingum stjórnmálaflokkanna í sveitaferð um Suðurland í gær til að kynna þeim nýjungar í íslenskum landbúnaði. Hópurinn lagði af stað í bítið frá Reykjavík og kom rjóður í kinnum til baka um kvöldmatarleytið, reynslunni ríkari. Á myndinni sést hvar Björn "skógarbjörn" Jónsson, framkvæmdastjóri Suðurlandsskóga, hitar "skógarkaffi" yfir opnum eldi á Spóastöðum þar sem tilraunir hafa verið gerðar með uppgræðslu nytjaskóga.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir