Ungliðahreyfing stjórnmálaflokkanna

Ungliðahreyfing stjórnmálaflokkanna

Kaupa Í körfu

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra bauð fulltrúum úr ungliðahreyfingum stjórnmálaflokkanna í sveitaferð um Suðurland í gær til að kynna þeim nýjungar í íslenskum landbúnaði. Hópurinn lagði af stað í bítið frá Reykjavík og kom rjóður í kinnum til baka um kvöldmatarleytið, reynslunni ríkari. Á myndinni sést hvar Björn "skógarbjörn" Jónsson, framkvæmdastjóri Suðurlandsskóga, hitar "skógarkaffi" yfir opnum eldi á Spóastöðum þar sem tilraunir hafa verið gerðar með uppgræðslu nytjaskóga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar