Ungliðahreifing stjórnmálaflokkanna

Ungliðahreifing stjórnmálaflokkanna

Kaupa Í körfu

FULLTRÚAR úr ungliðahreyfingum stjórnmálaflokkanna fengu innsýn inn í nýjar hliðar á íslenskum landbúnaði í fylgd Guðna Ágústssonar, ráðherra landbúnaðarmála, í gær. Var tilgangur hennar að kynna stjórnmálamönnum framtíðarinnar nýjungar í íslenskum landbúnaði og auka skilning þeirra á greininni. MYNDATEXTI: Ungir framsóknarmenn heilsa kú í Miklaholti. Haukur Logi Karlsson formaður og Albertína Elíasdóttir ritari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar