Varnarmálaráðherrar Norðurlanda funda
Kaupa Í körfu
Varnarmálaráðherrar Norðurlanda funda í fyrsta sinn í Reykjavík HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra undirritaði í gær samning um aðild Íslands að Norrænni samvinnu um friðargæslu á vegum Sameinuðu þjóðanna (NORDCAPS). Mun Íslenska friðargæslan taka þátt í samstarfinu og einstaklingar af viðbragðslista hennar taka í framtíðinni þátt í sameiginlegum verkefnum Danmerkur, Finnlands, Noregs, Svíþjóðar og nú Íslands í alþjóðlegri friðargæslu. Halldór var gestgjafi á tveggja daga fundi varnarmálaráðherra Norðurlandanna, sem haldinn var á Íslandi í fyrsta sinn í gær. MYNDATEXTI: Varnarmálaráðherrar Norðurlandanna og Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra skrifa undir samning um aðild Íslands að norrænni samvinnu í friðargæslu á vegum Sameinuðu þjóðanna í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Norræn samvinna um friðargæslu á vegum Sameinuðu þjóðanna (NORDCAPS)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir