Seppo Kääriäinen

Þorkell Þorkelsson

Seppo Kääriäinen

Kaupa Í körfu

Seppo Kääriäinen, varnarmálaráðherra Finnlands SEPPO Kääriäinen, varnarmálaráðherra Finnlands, segist telja mikilvægt að Ísland taki í framtíðinni þátt í norrænu samstarfi um friðargæzlu. "Í Kosovo hafa öll norrænu ríkin fimm, Ísland þar á meðal, tekið þátt í að koma á stöðugleika á svæðinu. MYNDATEXTI: Seppo Kääriäinen Varnarmálaráðherrar Norðurlanda funda í Reykjavík. Norræn samvinna um friðargæslu á vegum Sameinuðu þjóðanna (NORDCAPS)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar