Stefán Geir Karlsson

Stefán Geir Karlsson

Kaupa Í körfu

Listasafn Reykjanesbæjar með yfirlitssýningu á verkum Stefáns Geirs Karlssonar "ÉG hef verið að brölta í þessu í 25 ár, opinberlega, og ætla að sýna ferilinn," segir Stefán Geir Karlsson en Listasafn Reykjanesbæjar opnar yfirlitssýningu á verkum hans í Duus-húsum í Keflavík föstudaginn á Ljósanótt. MYNDATEXTI: Listamaðurinn Stefán Geir Karlsson leggur lokahönd á kokteilstaupið í Bergplasti við Súðavog. Honum til aðstoðar er Þorsteinn Berg framkvæmdastjóri en hann stendur vinstra megin við staupið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar