Við búðir Arnarfells við Kárahnjúka

Steinunn Ásmundsdóttir

Við búðir Arnarfells við Kárahnjúka

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er ýmislegt sem grær á hálendinu. Þannig hefur lengi verið ræktaður hvítlaukur í garði landvarða í Drekagili og hér vaxa furur og litaglaður blómgróður framan við búðir Arnarfells við Kárahnjúka. Þar um slóðir vex að öðru leyti venjulegur íslenskur fjallalággróður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar