Danshátíð

Danshátíð

Kaupa Í körfu

Sex ný dansverk frumsýnd á Nútímadanshátíð Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu um helgina. Nútímadanshátíð - Reykjavík dancefestival 2003 verður haldin í annað sinn dagana 6.-7. og 13.-14. september á Nýja sviði Borgarleikhússins. Markmið hátíðarinnar er að skapa vettvang þar sem sjálfstætt starfandi dansarar og danshöfundar kynna verk sín. Myndatexti: For I am...: Sveinbjörg Þórhallsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar