Nilfisk

Árni Torfason

Nilfisk

Kaupa Í körfu

Ævintýri ungsveitarinnar Nilfisk - sem gerði garðinn frægan á tónleikum Foo Fighters á dögunum - halda áfram. Nú er komin væn grein í breska blaðið NME eða New Musical Express , sem er líkast til þekktasta vikuritið um dægurtónlist í dag. Myndatexti: Nilfisk á sviði í Laugardalshöll. ( Foo Fighters í Laugardalshöll 26. ágúst 2003. Vínyll, My Morning Jacket og Nilfisk hituðu upp. Nilfisk að spila. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar