Þýska landsliðið æfir
Kaupa Í körfu
ÞÝSKA landsliðið í knattspyrnu kom til landsins í gærmorgun en liðið leikur við íslenska landsliðið í Evrópukeppninni á Laugardalsvelli á morgun. Þjóðverjarnir, sem urðu í öðru sæti í heimsmeistarakeppninni í fyrra, eru í þeirri ótrúlegu stöðu að vera í öðru sæti í riðlinum á eftir Íslendingum, en þeir hafa fullan hug á að breyta því. Þeir æfðu í roki og rigningu á Kópavogsvelli síðdegis í gær en voru ekki á því að sýna trompin og var æfingin lokuð áhorfendum og fjölmiðlunum var sagt að halda sig víðsfjarri. Undirbúningur fyrir leikinn er í fullum gangi. Upptökubílar frá þýska sjónvarpinu komu með Norrænu til Seyðisfjarðar í gærmorgun. Verður útsendingin sú langumfangsmesta frá íþróttaviðburði sem fram hefur farið hér á landi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir