Bresk kvikmyndahátíð í Háskólabíói

Bresk kvikmyndahátíð í Háskólabíói

Kaupa Í körfu

BRESKIR bíódagar hafa fengið góðar viðtökur hjá íslenskum kvikmyndaáhugamönnum. Nú er vika liðin síðan hátíðin hófst og hafa yfir 5.000 manns lagt leið sína í Háskólabíó og séð einhverja af þeim níu bresku myndum sem í boði eru, að sögn aðstandenda. MYNDATEXTI: Íslenskir bíóunnendur hafa tekið Bresku bíódögunum fagnandi. Vinirnr Óskar Jónasson og Kormákur Geirharðsson voru viðstaddir opnunina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar