Íslenska landsliðið í fótbolta á æfingu

Íslenska landsliðið í fótbolta á æfingu

Kaupa Í körfu

VIÐ leggjum leikinn upp á svipaðan hátt og gegn Litháum ytra í vor," sagði Logi Ólafsson landsliðsþjálfari þegar hann var spurður að því í gær hvernig leikurinn við Þjóðverja á Laugardalsvelli í dag verður lagður upp. MYNDATEXTI: Landsliðsþjálfararnir Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson bera saman bækur sínar á æfingu íslenska landsliðsins. Þeir segjast ætla að halda fast við það leikskipulag sem notast hefur verið við í síðustu þremur leikjum með góðum árangri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar