Mýbitið sauðfé

Birkir Fanndal Haraldsson

Mýbitið sauðfé

Kaupa Í körfu

MÝVARGUR hefur verið allmikill í sumar í Mývatnssveit og meira en mörg undanfarin ár. Þetta á sér skýringu í miklum þörungagróðri í Mývatni sem berst niður í Laxá og er þar aðalfæða mýlirfunnar. MYNDATEXTI: Örn bóndi býst hér til að bera græðandi smyrsl á sár einnar kindar sem var illa útleikin af mýbiti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar