Panduleni Shingenge

Þorkell Þorkelsson

Panduleni Shingenge

Kaupa Í körfu

PANDULENI Shingenge afhenti í vikunni forseta Íslands trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Namibíu með aðsetur í Stokkhólmi. Auk fundarins með forseta lýðveldisins átti hún viðræður við rektor Háskóla Íslands, fulltrúa íslenzks viðskipta- og atvinnulífs og Geir H. Haarde fjármálaráðherra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar