Tríó Reykjavíkur

Tríó Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

TRÍÓ Reykjavíkur heldur tónleika í Hafnarborg kl. 20 annað kvöld og eru þeir fyrstu tónleikarnir á nýju starfsári. Tríóið er skipað, sem fyrr, Gunnari Kvaran sellóleikara, Guðnýju Guðmundsdóttur fiðluleikara og Peter Máté píanóleikara. MYNDATEXTI: Peter Máté, John Speight, Guðný Guðmundsdóttir og Gunnar Kvaran

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar