Ljósanótt í Reykjanesbæ

Helgi Bjarnason

Ljósanótt í Reykjanesbæ

Kaupa Í körfu

STANDMYND af bæjarmerki Keflavíkur hefur verið flutt af lóð Ráðhúss Reykjanesbæjar að Ósnefi, neðan við gömlu sundlaugina í Keflavík. Af því tilefni var á Ljósanótt athöfn á klettunum þar sem myndinni hefur verið komið fyrir. MYNDATEXTI: Björk Guðjónsdóttir sagði frá Keflavíkurmerkinu og Karlakór Keflavíkur söng á klettunum á Ósnefinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar