Haustið gægist yfir grindverkið

Steinunn Ásmundsdóttir

Haustið gægist yfir grindverkið

Kaupa Í körfu

ÞESSI þungbúni karl gægðist yfir rekkverk í garði einum á Fáskrúðsfirði. Hann minnti helst á haustið, sem lætur nú á sér kræla þó að enn skarti náttúran blómlegu litskrúði eftir afburða gott sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar