Kárahnjúkar - Lokað vinnusvæði

Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkar - Lokað vinnusvæði

Kaupa Í körfu

FULLTRÚAR verkalýðsfélaga í Samráðsnefnd vegna virkjunarsamnings kynntu sér framkvæmdir og aðbúnað starfsmanna við Kárahnjúkavirkjun í gær. Hafa fulltrúarnir lýst miklum áhyggjum yfir aðbúnaði og kjaramálum á svæðinu, ekki síst aðlútandi erlendum vinnukrafti. Viðbragða eftir skoðunarferðina er að vænta í dag. MYNDATEXTI: Horft framhjá viðvörunarskiltum inn á vinnusvæði virkjunarinnar. Fremri-Kárahnjúk ber á milli. Hættulegt byggingasvæði!! Sprengiefni í notkun!! Vegna ykkar eigin öryggis - Haldið ykkur fjarri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar