Smalað

Jónas Erlendsson

Smalað

Kaupa Í körfu

FARIÐ var í fyrstu göngur í Mýrdalnum á laugardag og var byrjað á að smala Heiðarheiði og Dalaheiði en þessar heiðar liggja samhliða. Það tekur einn dag að smala og er ekið inn fyrir á bílum og síðan gengið fram. Göngurnar eru mjög erfiðar, djúp gil og skorningar, og kindurnar vilja ekki alltaf fara þangað sem smalarnir vilja láta þær fara. Tómas Pálsson lengst til vinstri sést hér gefa mönnum sínum skipanir inni á Heiðarheiði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar