Námsstofa Skagastrandar

Ólafur Bernódusson

Námsstofa Skagastrandar

Kaupa Í körfu

"MENNT er máttur" eru einkunnarorð Námsstofu Skagastrandar sem opnuð var formlega 6. september að viðstöddum töluverðum hópi fólks. Námsstofa er verkefni sem hrint er í framkvæmd af sveitarstjórn Höfðahrepps til að styðja við hina fjölmörgu sem stunda fjarnám í sveitarfélaginu og bæta aðstöðu þeirra. MYNDATEXTI: Hjálmfríður Guðjónsdóttir, forstöðukona Námsstofu Skagastrandar, ávarpaði gesti og bauð þá velkomna til samstarfs þegar stofan var opnuð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar