Busavígsla í Kvennó

Ásdís Ásgeirsdóttir

Busavígsla í Kvennó

Kaupa Í körfu

ÞAÐ ER ýmislegt á sig lagt til að komast í náðina hjá eldri nemendum við upphaf skólagöngu í framhaldsskólum landsins. Nýnemar við Kvennaskólann létu sig hafa það að skríða á fjórum fótum fyrir eldri nemendum skólans sem tóku sig svo til og rennbleyttu þá í þokkabót. Allt er þetta þó til gamans gert og þegar upp er staðið hefur þessi vígsla inn í skólann vafalaust þau áhrif að þjappa nemendum saman við upphaf skólaárs

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar