Flosi Arnórsson stýrimaður

Flosi Arnórsson stýrimaður

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er alltaf gott að koma heim," segir Flosi Arnórsson, íslenski stýrimaðurinn sem setið hefur í gæsluvarðhaldi og í fangelsi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum fyrir ólöglegan vopnaburð frá 24. apríl sl. Flosa var sleppt úr haldi í Abu Dhabi á sunnudag en þaðan var hann fluttur í hand- og fótjárnum út á alþjóðlega flugvöllinn í Dubai. Þar tók hann áætlunarflug til Istanbúl í Tyrklandi, síðan áætlunarvél til Kaupmannahafnar og að lokum vél til Íslands. Flosi hefur stundað sjómennsku í 25 ár og "reynt ýmislegt" eins og hann orðar það en bætir því við að fljótt á litið sé reynslan í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þó "merkilegasta lífsreynslan MYNDATEXTI: Flosi Arnórsson ásamt syni sínum Guðjóni Alex, þriggja ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar