Flosi Arnórsson stýrimaður

Flosi Arnórsson stýrimaður

Kaupa Í körfu

FLOSI Arnórsson, stýrimaðurinn sem var handtekinn í Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum 24. apríl sl., er kominn heim til Íslands, eftir rúmlega fjögurra mánaða dvöl í furstadæmunum þar sem hann sat í fangelsi í Dubai og í Abu Dhabi, höfuðborg furstadæmanna, vegna ólöglegs vopnaburðar. Hann segir í viðtali við Morgunblaðið að hann hafi reynt ýmislegt á sínum 25 ára ferli í sjómennsku en reynslan í Sameinuðu arabísku furstadæmunum sé þó sennilega "merkilegasta lífsreynslan". MYNDATEXTI: Flosi Arnórsson ásamt Guðjóni Alex, syni sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar