Sinfónían

Sinfónían

Kaupa Í körfu

ÞÓRÓLFUR Árnason borgarstjóri stýrði Sinfóníuhljómsveit Íslands í tilefni Sinfóníudagsins sem var haldinn hátíðlegur í gær. "Það er miklu erfiðara að stjórna Sinfóníunni en borginni," segir Þórólfur. MYNDATEXTI: ÞÓRÓLFUR Árnason borgarstjóri stýrði Sinfóníuhljómsveit Íslands í tilefni Sinfóníudagsins sem var haldinn hátíðlegur í gær. "Það er miklu erfiðara að stjórna Sinfóníunni en borginni," segir Þórólfur. "Að standa fyrir framan þessa snillinga og ætla að fara að stjórna þeim án þess að kunna neitt til verka, menn geta rétt ímyndað sér hvernig mér leið, þetta var hrikalega erfitt."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar