Geitungabú

Morgunblaðið/Birkir Fanndal

Geitungabú

Kaupa Í körfu

HVAÐ sem annars um geitunga má segja þá eru þeir miklir byggingameistarar. Þetta völundarhús hefur verið sumarverkefni þeirra norður í Hólmatungum í ár. Verkið lofar sannarlega meistarann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar