Hvetja til stofnunar þjóðgarðs

Jim Smart

Hvetja til stofnunar þjóðgarðs

Kaupa Í körfu

TVEIR sérfræðingar á vegum náttúruverndarsamtakanna World Wide Fund for Nature hafa dvalið hér á landi undanfarna daga til að ræða við stjórnvöld, Landsvirkjun, Alcoa og fulltrúa stjórnmálaflokkanna um hugmyndir um stofnun þjóðgarðs norðan Vatnajökuls. MYNDATEXTI: Dr. Ute Collier, til vinstri, og Samantha Smith, sérfræðingar hjá World Wide Fund for Nature.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar