Fram fram fylking

Birkir Fanndal Haraldsson

Fram fram fylking

Kaupa Í körfu

ÞESSAR virðulegu straumandarkollur voru í foringjaleik í Forvöðum við Vígaberg á bakka Jökulsár hér á dögunum. Þær virða fyrir sér ólgandi straumkast árinnar í gljúfrinu og snúa frá eftir þá athugun. Straumöndin er glæsilegur fugl og frábærlega sundfær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar