Við Selásskóla

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Við Selásskóla

Kaupa Í körfu

Þessi unga stúlka var upptekin við leik við Selásskóla á dögunum en var þó alveg til í að leyfa ljósmyndara Morgunblaðsins að smella af sér mynd. Nú þegar haustið er komið verður líflegt á skólalóðum landsins enda fátt skemmtilegra en að vera úti að leika sér í frímínútum. Þó eru flestir sammála um að nauðsynlegt sé að lesa líka skólabækurnar stundum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar