Hlíðarfjall

Kristján Kristjánsson

Hlíðarfjall

Kaupa Í körfu

EFTIR snjólítinn vetur og hlýtt sumar er nánast allur snjór horfinn úr Hlíðarfjalli. Ívar Sigmundsson, fyrrverandi forstöðumaður Skíðastaða í Hlíðarfjalli til 30 ára, gekk á fjallið í vikunni ásamt Stefáni Jónassyni og hann sagðist aldrei hafa séð jafn lítinn snjó á svæðinu og nú. "Það var í raun alveg ótrúlegt að sjá þetta MYNDATEXTI: Nánast allur snjór er horfinn úr Hlíðarfjalli og næsta nágrenni eftir snjóléttan vetur og hlýtt sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar