GMC-trukkur

Helgi Bjarnason

GMC-trukkur

Kaupa Í körfu

TÓMAS J. Knútsson kafari er að ljúka við að gera upp sextíu ára gamlan GMC-trukk. "Hann verður skæðasta vopn Bláa hersins við að hreinsa strandlengjuna," segir Tómas sem er aðalforingi umhverfissamtakanna Bláa hersins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar