Danshátíð

Danshátíð

Kaupa Í körfu

LISTDANS - Borgarleikhúsið, Nýja sviðið REYKJAVÍK NÚTÍMADANSHÁTÍÐ 2003 Sex verk: For I am, Skissa, Portrett, Transitions, Out of Body, The Secret Life of a Wallflower. Laugardagur 7. september 2003. NÚTÍMADANSHÁTÍÐIN eða Reykjavík dancefestival var haldin hátíðleg í annað sinn laugardaginn 7. september. Hátíðinni, sem orðin er árlegur viðburður, er ætlað að vera kynningarvettvangur fyrir sjálfstætt starfandi danshöfunda. Að þessu sinni tróðu upp sex danshöfundar með jafnmörg sólóverk. Allir hafa þeir stundað dansnám um árabil og eru annaðhvort starfandi atvinnudansarar, danshöfundar og/eða kennarar. MYNDATEXTI: "Dansverkin sex báru höfundum sínum vitni um hugarró og kjark. Ég tek ofan fyrir atvinnudönsurum sem þróa eigin hreyfingastíl eða skapa eftirminnilegar persónur." Sveinbjörg Þórhallsdóttir í verki sínu For I am...

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar