Hanif Kureishi, rithöfundur

Þorkell Þorkelsson

Hanif Kureishi, rithöfundur

Kaupa Í körfu

Girndin er efniviður heimsins Þótt orðspor hans byggist ekki síður á kvikmyndum og leikritum en skáldverkum er Hanif Kureishi meðal best þekktu rithöfunda Breta í dag. Hann staldraði hér stuttlega við sem gestur Bókmenntahátíðar og Fríða Björk Ingvarsdóttir ræddi við hann um bókstafstrú, kvenleg stíleinkenni og dauðann. MYNDATEXTI: Hanif Kureishi segir bandaríska bókstafstrú nánast eins og bókstafstrú múslima.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar