Launakönnun VR kynnt

Þorkell Þorkelsson

Launakönnun VR kynnt

Kaupa Í körfu

Launakönnun Verzlunarmannafélags Reykjavíkur Launamunur kynjanna fer úr 18% í 14% LAUNAVIÐTÖL starfsmanna og yfirmanna skila þeim félagsmönnum Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, sem hafa nýtt sér slík viðtöl, um 11% launahækkun að meðaltali, samkvæmt nýrri launakönnun VR sem kynnt var í gær. MYNDATEXTI: Launakönnun VR var kynnt á Hótel Nordica í gær, en hún sýnir að launamunur kynjanna er að minnka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar