Jóhann Gunnar Kristinsson

Þorkell Þorkelsson

Jóhann Gunnar Kristinsson

Kaupa Í körfu

Vallarstjórinn í Laugardal hefur í mörgu að snúast fyrir landsleiki í fótbolta ÞÓTT landsliðsleikmennirnir okkar í fótbolta séu þeir sem fyrst og fremst eru í eldlínunni þegar stórir leikir eru spilaðir, eru þó fleiri sem mikið mæðir á fyrir og meðan á leikjum stendur. Einn þeirra er Jóhann Gunnar Kristinsson, vallarstjóri á Laugardalsvelli, sem þarf að sjá um að allt smelli saman þegar stóra stundin rennur upp. MYNDATEXTI: Jóhann Gunnar Kristinsson vallarstjóri á Laugardalsvelli hoppaði um á hækju er hann undirbjó leikinn við Þjóðverja. Hann segir þá hafa verið þægilega þótt þeim hafi fylgt mikið umstang.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar