Skóli um myndlistarkennslu

Helgi Bjarnason

Skóli um myndlistarkennslu

Kaupa Í körfu

FÉLAG myndistarmanna í Reykjanesbæ hefur stofnað Myndlistarskóla Reykjaness til þess að halda utan um námskeiðahald félagsins. Innritun stendur yfir á námskeið haustannar. MYNDATEXTI: Afrakstur myndlistarnámskeiða síðasta vetrar var sýndur í Svarta pakkhúsinu um síðustu helgi. Námskeið vetrarins hefjast á næstunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar