Koli

Jim Smart

Koli

Kaupa Í körfu

FAXAFLÓINN er sem lygn heiðartjörn þegar Rúna RE læðist út úr Reykjavíkurhöfn þennan morgun og sólin er í þann mund að drattast á fætur bak við Esjuna. Sem sagt, aðstæður eins og best verður á kosið fyrir landkrabba á sjó og birtan eins og pöntuð til myndatöku. Snurvoðarbátar hófu að venju veiðar í Faxaflóa hinn 1. september og mega stunda veiðarnar til 20. desember. Flóinn er opinn alla virka daga frá kl. 7-19. Kolinn fær sem sagt frí um helgar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar