Um borð í Rúnu RE

Jim Smart

Um borð í Rúnu RE

Kaupa Í körfu

ÞAÐ hefur gengið vel hjá snurvoðarbátunum á Faxaflóa frá því veiðarnar hófust í flóanum hinn 1. september sl. Bátarnir hafa borið um og yfir 10 tonn af kola að landi á dag og eru fyrstu vikur vertíðarinnar síst lakari en upphaf vertíðarinnar í fyrra sem var sú besta í manna minnum. Hjörtur Jónsson, annar eigenda og skipverji á Rúnu RE frá Reykjavík, hefur stundað snurvoðarveiðar í Faxaflóa um árabil og segir aflabrögðin sjaldan eða aldrei hafa verið betri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar