FH - KR 3:2

FH - KR 3:2

Kaupa Í körfu

Jónas Grani hetja FH-inga FH-ingar höfðu ríka ástæðu til þess að fagna gríðarlega í Laugardalnum í gærkvöld eftir 3:2 sigur á KR í undanúrslitum VISA-bikarkeppni karla þar sem liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik keppninnar í þriðja sinn í sögu félagsins. MYNDATEXTI: Jónas Grani Garðarsson skoraði tvö mörk í 3:2-sigri FH-inga gegn Íslandsmeistaraliði KR í undanúrslitum VISA-bikarkeppninnar á flóðlýstum Laugardalsvellinum í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar