Jón Sigurðsson og hljómsveit

Sverrir Vilhelmsson

Jón Sigurðsson og hljómsveit

Kaupa Í körfu

Jón Sigurður gefur út hljómdisk BÍLDDÆLINGURINN Jón Sigurður Eyjólfsson hefur nú gefið út hljómdisk sem hann kallar Nuevos Cantos De Sirena eða Nýir söngvar sírenunnar. Á honum er að finna suðræna söngva þar sem hann flytur ljóð á spænsku eftir félaga sína León Salvatierra og Calos Marínez Aguirre sem hann kynntist á Grikklandi og Spáni. MYNDATEXTI: Jón Sigurður og hljómsveit, klár í slaginn í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar