Naustatjörn í Naustahverfi

Kristján Kristjánsson

Naustatjörn í Naustahverfi

Kaupa Í körfu

Leikskólinn Naustatjörn tekur til starfa í nýja Naustahverfinu HELDUR hefur lifnað yfir Naustahverfi, nýjasta byggingasvæði Akureyringa sunnan Eyrarlandsholts, eftir að nýr leikskóli tók þar til starfa í síðasta mánuði. Leikskólinn, sem heitir Naustatjörn, er fyrsta byggingin sem tilbúin er í hverfinu. MYNDATEXTI: Börn að leik á útisvæði leikskólans Naustatjarnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar