Miðbær Sandgerðis

Reynir Sveinsson

Miðbær Sandgerðis

Kaupa Í körfu

Framkvæmdir að hefjast við uppbyggingu á Miðnestorgi Minnihlutinn telur glannalega farið BÆJARSTJÓRN Sandgerðis hefur samþykkt samninga við húsnæðissamvinnufélagið Búmenn og eignarhaldsfélagið Miðnestorg ehf. um uppbyggingu húsa fyrir íbúðir og þjónustu við Miðnestorg í miðbæ Sandgerðis. MYNDATEXTI: Uppbygging miðbæjar Sandgerðis fer fram á auða svæðinu fyrir miðju myndarinnar en það hefur verið nefnt Miðnestorg. Verslunarhús Samkaupa sést til vinstri á myndinni. Framkvæmdir hefjast síðar í mánuðinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar