Ísland - Þýskaland 0:0

Árni Torfason

Ísland - Þýskaland 0:0

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA lands-liðið í knattspyrnu karla er í öðru sæti í 5. riðli undan-keppni Evrópu-mótsins í knattspyrnu. Ennþá eiga Íslendingar einn leik eftir í keppninni og er sá leikur gegn efsta liði riðilsins, Þjóðverjum. Þjóðirnar mætast í Hamborg 11. MYNDATEXTI; Hart var barist um boltann í leik Íslands og Þýskalands á Laugardalsvelli á laugardag. Úrslit leiksins voru 0:0.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar