Rigning í Hafnarfirði

Ásdís Ásgeirsdóttir

Rigning í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

SMÁFÓLK brynjað pollagöllum í öllum regnbogans litum flykktist að tjörninni í Hafnarfirði til að skoða "alvöru síli" eins og eitt þeirra komst að orði. Það hefur verið fremur haustlegt um að litast undanfarna daga, þungt yfir og vindasamt á höfuðborgarsvæðinu. Þá er ekki annað að gera en að kappklæða sig og demba sér út í votviðrið. "Sjáiði sílið! Alvöru síli!" hrópaði einhver við tjörnina og allir komu til að skoða. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar