Anna Lindh og Halldór Ásgrímsson

Halldór Kolbeins

Anna Lindh og Halldór Ásgrímsson

Kaupa Í körfu

HALLDÓR Ásgrímsson og Anna Lindh, utanríkisráðherra Svía, ræddu m.a. um stækkun Evrópusambandsins og greiðslur Íslendinga til sambandsins á fundi sínum í gær. Lindh telur að Íslendingar fái sennilega aðild að ESB á tiltölulega skömmum tíma ákveði þeir að sækja um. Anna Lindh, utanríkisráðherra Svía, og Halldór Ásgrímsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar