Bílvelta

Helgi Bjarnason

Bílvelta

Kaupa Í körfu

TVEIR karlar og ein kona voru flutt með þyrlu Gæslunnar á Landspítalann í Fossvogi eftir að bíll þeirra fór út af háum vegarkanti norðan við Miklagil á Holtavörðuheiði um klukkan 17.30 í gær. MYNDATEXTI: Bíllinn fór fram af háum vegkanti rétt norðan við Miklagil á Holtavörðuheiði og fór nokkrar veltur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar