Rainbow Warrior

Skapti Hallgrímsson

Rainbow Warrior

Kaupa Í körfu

ÞRÁTT fyrir rigningu og þoku voru Grænfriðungar í sólskinsskapi árla í gærmorgun, þegar siglt var inn á Skjálfandaflóann. Húsavík blasti við í fjarska; sjálf höfuðborg hvalaskoðunar í Evrópu. Ekki dró úr ánægjunni þegar þrír glæsilegir hvalaskoðunarbátur - Náttfari, Haukur og Bjössi Sör - létu úr höfn og stefndu til móts við gestina MYNDATEXTI: Unnið að því að setja upp borða á hlið Rainbow Warrior, þar stendur: Veljið ferðamennsku - ekki hvalveiðar; skömmu áður en komið var til Húsavíkur í gærmorgun. Stúlkan í miðjunni er hin 26 ára Lama frá Líbanon.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar