Veiðimyndir

Sigurður Sigmundsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

MOKVEIÐI hefur verið í Laxá í Dölum að undanförnu og tölurnar þar hækka afar hratt. Skv. samantekt kokksins, Gylfa Ingasonar, veiddust alls 280 laxar frá hádegi 4. september til hádegis 11. september. MYNDATEXTI: Þrír ættliðir í Stóru Laxá, Sigmundur Ófeigsson, Eyþór Sigmundsson yngri og Eyþór Sigmundsson eldri við Hólmahyl. Eyþór eldri með 7 punda lax.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar