Norðurorka

Kristján Kristjánsson

Norðurorka

Kaupa Í körfu

NORÐURORKA hf. á Akureyri hefur keypt Hitaveitu Svalbarðsstrandarhrepps og er greitt fyrir félagið með hlutafé í Norðurorku. MYNDATEXTI: Fulltrúar Norðurorku og Svalbarðsstrandarhrepps undirrita samninginn. F.v. Franz Árnason, forstjóri Norðurorku, Bjarni Jónasson stjórnarformaður, Guðmundur Bjarnason, oddviti Svalbarðsstrandarhrepps, og Árni K. Bjarnason sveitarstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar